10 herbergi – vel uppsettar stofur
10Stofur og opin rými sem vel er raðað inn í. Ég er sérlegur áhugamaður um að reyna að raða húsgögnum og aukahlutum upp á óhefðbundinn hátt og mynda skemmtilegar eyjur og áhugaverð svæði í þessu,...
View Articleveggfóður úr H&D til að setja í símann eða spjaldtölvuna
Eins og venjan er þá gerir vinkona okkar hún Helga Guðný falleg veggfóður í blaðið. Þau má síðan nota til að skreyta símann, iphone og ipad. Kemur ótrúlega fallega út og einfalt að framkvæma. Þessi...
View Articlematur: skyrbomba í glasi með jarðaberjum og Oreo
Gunnar Sverrisson / Home and DeliciousNý freisting frá Thelmu. Hér er um að ræða skyrbombu með jarðarberjum og Oreo-kexi! Verulega gott, ferskt og skemmtilega seðjandi þar sem Oreo-kökurnar koma inn....
View Article...og úr verður heimili
Úr þessum myndum skapast skemmtileg heild. Ef raunin væri sú að þetta væri alvöru heimili, væri það áhugavert og fallegt til að búa á eða bara skoða. Bílskúrinn væri svo til að gleðja ljósmyndarann!...
View Articlematur: steiktur þorskur með ferskum aspas
Þegar Gunnar eldar fisk verða réttirnir hans eins og á veitingahúsi. Þegar ég geri það eru þeir mjög hversdagslegir. Það hefur eldri dóttir okkar í það minnsta tilkynnt okkur. Rétturinn hér á myndinni...
View Articlehandverk og hönnun: auður skúladóttir
Eitt fegursta heimili sem ég hef á ævi minni heimsótt er að finna á efri hæðinni í gömlu iðnaðarhúsnæði á Akureyri. Auður Skúladóttir og Hjörtur Fjeldsted hafa þar búið sér heimili sem er óendanlega...
View Articlemánudagsmix – eitthvað stórkostlegt
Mánudagur enn og aftur og strax. Mér finnst þeir yfirleitt ágætir og ég velti því jafnan fyrir mér hvernig vikan verði. Þetta líður allt svo hratt að maður er oft einhvern veginn rétt byrjaður þegar...
View Articlesíðasta vika – hvar var staldrað við?
Eins og ég hef sagt áður þá safna ég mörgum myndum hjá mér á skjáborðið sem ég sortera svo hingað og þangað í möppur. Pinterest hefur að miklu leyti leyst þetta af, sem er ótrúlega þægilegt, en alltaf...
View Articleheimsókn – utan við bologna á ítalíu
Innlit þessa þriðjudags er í hús sem stendur rétt utan við Bologna á Ítalíu. Þetta er nokkrar myndir úr annars dásamlegu húsi og jafn dásamlegu innliti sem ljósmyndarinn Fabrizio Cicconi og stílistinn...
View Articlehönnun: nir meiri
Nir Meiri er áhugaverðir hönnuður sem hefur hannað bæði skrýtna og skemmtilega hluti. Hann útskrifaðist sem vöruhönnuður frá Bezalel Academy of Art and Design í Jerúsalem árið 2007 og hefur stafað sem...
View Articleannað sjónarhorn á tine k
Nú ætla ég að segja ykkur svolítið. Ég setti inn innlit hjá hinni dönsku Tine K fyrir stuttu síðan og hafði þá ekki séð þær myndir áður. En hér eru síðan enn aðrar myndir af heimilinu hennar sem eru...
View Articletíska: „chambray" skyrtan og endalaus notkun
Það er þetta skemmtilega hversdagslega og þægilega yfirbragð sem heillar við „chambray" skyrtur. Smá erfitt að skíra þær á íslensku, en nafnið er kennt við vefnað á bómullarefni. Hér er ekki um að ræða...
View Articlematur: gott að dýfa í
Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson / Home and DeliciousBrauð eins og bagetta, tortillur og flatkökur af ýmsu tagi verður enn betra með góðu og heimalöguðu meðlæti. Hér eru hugmyndir sem gott...
View Articlesveitasetur fyrir austan fjall
Innanhússarkitektinn hún Hanna Stína tók að sér að stílisera og gera huggulegt sveitasetur fyrir austan fjall fyrir nokkrum misserum. Stórt hús með mörgum herbergjum sem hvert fékk sitt eigið...
View Articlegóða helgi tiny dancer!
Ef ykkur langar að horfa á skemmtilega bíómynd og slaka á væri ekki slæm ákvörðun að kíkja á Almost famous og hlusta á það yndislega lag Tiny Dancer með Elton John. Flott atriði í myndinni og yndislegt...
View Articlebakstur: múffur fyrir helgarmorgna
Gunnar Sverrisson / Home and DeliciousGóðar að skella í með góðri samvisku. Þegar dóttir mín dró mig framúr of snemma í morgun langaði mig í eitthvað gott í morgunmatinn og setti í þessar á myndinni....
View Articlemánudagsmix – blátt, bjart og fagurt
Mánudagur sem miðar vel? Blár dagur en bjartur og fagur. Ég fell alltaf fyrir bláu. Heimili í bláu. Þar sem blátt er aðalatriðið. Herbergi dætra minna er blátt og loftið líka! Það er...
View Articletíska: „fóður"
Hjá mér og fleirum ganga jakkar sem þessir undir nafninu „fóður". Þetta er fóður eins og er inni í jökkum. En fóður eru ansi sniðug flík og margnota. Til dæmis milli árstíða, þegar það er að hlýna, en...
View Articleheimsókn: sveitabýli í fjöllum santa monica
Falleg heimsókn á sveitabýli í fjöllum Santa Monica. Heimili sjónvarpskonunnar Ellen Degeneres og eiginkonu hennar Portiu de Rossi. Ellen hefur gríðarlegan áhuga á innanhússhönnun og Portia á...
View Articleheimsókn: miðborg stokkhólms
Þar sem þriðjudagar eru heimsóknadagar á Home and Delicious datt mér í hug að skella þessu innliti inn fyrir ykkur í viðbót til að skoða. Algjörlega ólíkt því sem er hér á undan, mun minna og...
View Article