föstudags...gamla innlitið
Hvað gerir maður þegar er aðeins of mikið að gera, kemst ekki alveg yfir allt en langar að setja inn eitthvað fallegt fyrir lesendur? Þá nær maður sér í fallegt uppáhalds innlit og póstar á síðuna, því...
View Articlemánudagsmix: samantekt af hönnunarmars
Mánudagsmixið er blanda af því sem mér þótti áhugavert á HönnunarMarsinum. Það var margt hægt að skoða þar og sjá, ótal viðburðir í boði, og ég tek það fram að það var fleira en það sem ég sýni hér sem...
View Articleheimsókn: amsterdam
Fallegt, frjálslegt, líflegt og óformlegt heimili í Amsterdam. Hvít og grá umgjörð í kringum húsgögn í sömu tónum þar sem einstakir, bjartir litir fá að fljóta með. Eigandinn er Ank van der Pluijm sem...
View Articlehönnun: reykjavík letterpress
Einn af þeim fjölmörgu og frábæru viðburðum sem ég sótti á HönnunarMars var opið hús hjá þeim sómakonum Ólöfu Birnu Garðarsdóttur og Hildi Sigurðardóttur í Reykjavík Letterpress. Í tilefni af...
View Article10 herbergi – með fallegum uppstillingum
10Herbergi sem prýða fallegar uppstillingar eru augnayndi. Það er miklu meira gert úr slíkum uppstillingum núna en lengi áður og hvort sem þú ert minimal eða langt því frá, þá skaltu leika þér að því...
View Articletíska: strigaskór eru meira en bara strigaskór
Hér á Íslandi eru hælaskórnir ekki alveg það rétta flesta daga ársins og þá aðallega vegna veðursins. Eins og það er flott að tipla um á þeim þá virkar það ekki alveg. Þá geta strigaskór og íþróttaskór...
View Articleað vera þar – á litlum leynistað
Það er gluggaveður. Bjart að horfa út. En að vera úti er ekki eins gott. Hrikalegur kuldi. Þegar ég leit í spegil áðan og var að tjasla mér saman, hugsaði ég það heitast að ég væri á leiðinni á...
View Articlete mánaðarins: mars
Teið sem ég (við miklu frekar, því Gunnar er dottinn í þetta líka) hef verið að drekka núna í mars er Earl Grey. Ég held ég hafi sjaldan fengið það betra. Earl Grey er ein af vinsælustu teblöndum á...
View Articlehönnun: fabriken furillen
FabrikenFurillen hlýtur að vera eitt sérkennilegasta hótel sem til er, alla vegana þegar kemur að staðsetningu. Þetta „græna” og umhverfisvæna hótel, sem staðsett er í yfirgefinni steinnámu á Furillen,...
View Articlematur á föstudegi: carpaccio og möndlukaka
Gunnar Sverrisson / Home and DeliciousHugmyndir í helgarmatinn – snúast ekki föstudagar mikið til um það?Hér er snöggsteikt „carpaccio" og möndlukaka. Hvort um sig sérlega gott. Nautakjötið er frábær...
View Articletíska: í röndum innan undir
Ég er komin með fráhvarfseinkenni að hafa ekki skrifað um eitthvað röndótt núna í nokkurn tíma svo ég bæti úr því hér. Eftirlæti mitt á röndum mun alltaf fylgja mér, hvort sem er í fatnaði eða öðru....
View Articlemöndlukaka verður til
Við bökuðum möndlukökuna í dag með bleika kreminu sem við mæltum með í gær í góða máltíð fyrir helgina. Klassík sem klikkar ekki. Hér sjáið þið gerð hennar!
View Articlemánudagsmix – að hendast af stað
Mánudagur til skíðaiðkunar í dásemdar veðri. Nú er það að vekja litla dýrið okkar. Koma sér upp úr rúminu.Gefa öllum morgunmat.Pakka í bílinn.Halda upp í Fjall.Í snjóinn þar.Renna sér.Wit and Delight /...
View Articleheimsókn – kalifornía
Eins og ég hef oft sagt þá finnst mér alltaf svo gaman að finna eldri innlit sem mér hefur þótt falleg. Þetta er eitt af þeim. Ég man að þegar ég sá það fyrst þá fannst mér það svo heildstætt og...
View Articlematur: smá aðstoð við páskamatinn
Fyrir alla þá sem elska góðan mat og eru tilbúnir að prófa að elda eitthvað gott og annað en venjulega þessa páskahátíðina. Hér eru nokkrar dásemdar hugmyndir úr nýjasta tölublaði Home and Delicious....
View Article10 herbergi – heimagerð húsgögn
10Herbergi með húsgögnum sem má áætla að séu heimagerð eða a.m.k. auðvelt að gera sjálfur. Ég hef ótrúlega gaman af slíkum húsgögnum og síðustu ár höfum við mikið gert af því að smíða okkar eigið í...
View Articletíska: páskapilsin
Nokkrar hugmyndir fyrir þær sem ætla aðeins að klæða sig upp á morgun. Þar sem ég var eitthvað að skoða í fatamöppuna mína á Pinterest (sorry, hún er falin) fannst mér alveg þess virði að skella...
View Articleheimsókn: danmörk, til tinu k
Þriðjudagur eftir páska og lífið skal fara að ganga á hefðbundinn hátt. Þess vegna ákvað ég að setja hér inn nokkrar fallegar myndir af heimili Tinu Kí Danmörku, byrja þriðjudaginn á þriðjudagsheimsókn...
View Articlevideo: kyrrð í sveitinni
Video sem Gunnar gerði á Vatnsnesinu í páskafríinu. Umhverfið allt um kring og ekkert nema kyrrð og ró. Klikkið á myndina til að sjá.
View Article