Fyrir alla þá sem elska góðan mat og eru tilbúnir að prófa að elda eitthvað gott og annað en venjulega þessa páskahátíðina. Hér eru nokkrar dásemdar hugmyndir úr nýjasta tölublaði Home and Delicious. Rísottó, hægeldað nautakjöt og þrjár góðar súkkulaðihugmyndir. Margreynt og klikkar ekki.